Er lífið yndislegt?

20.2.07

- Í dag 20.02 á Björgvin nokkur Gunnarsson afmæli. 27 ára er snáðinn, með öðrum orðum fæddur það herrans ár 1980.
- Björgvin kynntist ég í Fellabæ árið 1992 og hef því þekkt hann í 15 ár. Björgvin býr núna í Reykjavík og vinnur á Hótel Vík og leitar sér vinnu á daginn með því.
- Björgvin er að vinna í kvöld en ætlar ásamt dömu sinni Svetlönu að efna til afmæliskeilu annað kvöld þar sem aðeins vel valdir einstaklingar fá að spreyta sig. Hamingjuóskum er hægt að koma til skila í síma 8662066 eða commenta hér fyrir neðan
- fyrir hönd Yndislegs Lífs óska ég Björgvin til hamingju með daginn og vona að hann verði sem ánægjulegastur

- lífið er afmæli -

1 Comments:

  • Já þakka þér min lille ven! :) Vonandi komist þið í keilu :)

    By Anonymous Nafnlaus, at 1:21 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home