Er lífið yndislegt?

6.2.07

Vá blogg leysið maður, afsakið það. Ég fór að pæla áðan þegar að ég tók strætó frá þjóðarbókhlöðunni sem að stendur við Hringbraut til JL hússins, Hringbraut 121, strætó ferð sem tók mið hálftíma, hvað fólk sér við það að búa í Vesturbænum frekar en t.d. kópaovogi. Bíllaus og því strætó farþegi er ég 12 mínútur úr kópavoginum að Þjóðarbókhlöðu, ca 7km. Hálftími þessa 1.5km leið. stæðin við húsin hérna eru um hálft stæði á hús meðan að til dæmis er hægt að leggja 5 bílum við húsið mitt. Minna svifryk þar sem að það er minni umferð í kópavoginum og minni hávaði, fyrir utan elsku nágranna mína. Það sem að ég er kannski að reyna að koma út úr mér er að það er mun betra að búa í Kópavogi heldur en í vesturbæ Reykjavíkur,

meira hef ég ekki að segja nema X-A go VAKA

- lífið er Kópavogur -

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home