Er lífið yndislegt?

23.2.07

hæ hó hæ, bætti við nokkrum síðum undir annað. Veit að kannski ættu einhverjar síður þar að vera undir bloggarar en mér finnst þær svo mikið meira en bara blog síður þannig að ég setti þær þarna. P.s það er ekkert verra að vera undir annað.
Kvefið hefur náð yfirvöldum. Ég er með ónot í eyrum, hálsi og nefi. Kvef er það leiðinlegasta sem ég get upplifað mér finnst meira að segja ælupest + skárri. Ælupest + er þegar maður þyrfti helst tvö klósett þú skilur og ef ekki aumingja þú.
Sandra er farin í ræktina, ræktast eins og óð kona þessa dagana. Hún stendur sig mjög vel í hús/móðurhlutverkinu enda datt engum annað í hug.

- lífið er veikindi -

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home