Er lífið yndislegt?

20.2.07

Þegar ég skrifa þessa færslu, þriðju færslu mína í dag, tek ég eftir því að 25 manns hafa skoðað síðuna síðan ég setti inn teljar í gær. Ég hef farið svona 12 sinnum inn á hana sem þýðir að 13 manns eða 1 frekar mikill aðdáandi minn hafa stungið nefi sínu hér inn. Ég vil þakka fyrir heimsóknirnar og þar sem ég hef hvorki kaffi né kleinur til að bjóða upp á ákvað ég að hafa þessa mynd ykkur til dægrastyttingar í boði Finns Torfa

- lífið er vinskapur -

2 Comments:

  • Finnst þér ekkert athyglisvert hvað margir sem heita "gay - eitthvað" kommenta á þessa mynd? ;)

    By Blogger Esther, at 3:55 e.h.  

  • hehehe jú Esther, ég var einmitt að pæla í þessu, hvað væri eiginlega í gangi, eins og þetta er nú bara heilbrigð mynd af karlmannlegum karlmönnum

    By Blogger Bergvin, at 8:33 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home