First time for everything
Í dag keypt ég mér mína fyrstu tölvu. Ég var ný búinn að kaupa mér nýtt minni í gömlu tölvuna þegar að það hrundi stytta ofan á hana og eyðilagði harða diskinn. Ég nennti ekki að kaupa nýjan þar sem að ég keypti nýjan fyrir tæpu ári. Ákvörðunin var þá að kaupa sér nýja tölvu og varð MacBook fyrir valinu. Þið sem ekki eruð farin í Macinn vitið ekki af hverju þið eruð að missa. Vissulega þarf maður að venjast nýju skipulagi en þar sem að þetta er allt orðið svipað er þetta ekkert mál.
- lífið er mac -
- lífið er mac -
8 Comments:
öfund öfund öfund öfund öfund öfund öfund öfund öfund öfund öfund öfund öfund öfund öfund öfund öfund öfund öfund öfund öfund öfund öfund öfund öfund öfund öfund öfund öfund öfund öfund öfund öfund öfund öfund öfund öfund öfund öfund öfund öfund öfund öfund öfund öfund öfund öfund öfund öfund öfund öfund öfund öfund öfund öfund öfund öfund öfund öfund öfund öfund öfund öfund....osfrv..
By Nafnlaus, at 9:54 e.h.
Til lukku með það Bergvin minn, p.s ég held að Sandra sé að tjá smá öfund;)
By Nafnlaus, at 10:49 f.h.
Takk Lauga mín, ég er kátur sem hvolpur á spena og já Sandra er frekar abbó enda á ég miklu flottari tölvu
By Bergvin, at 11:37 f.h.
hahaha Til hamingju með að vera kominn í macca hópinn..það þarf sérstakt fólk til að velja sér epla tölvur...
By Nafnlaus, at 7:16 e.h.
Hamingju óskir eru þá væntanlega við hæfi.....;) Þú ert svo andskoti duglegur að blogga líka, svo að vélbúnaðurinn þarf að vera tip top.
By Nafnlaus, at 10:13 e.h.
Til hammus með tölvuna. Ég verð að prófa tölvuna og láta þig snúa mér... og líka yfir í Mac. Helvítis homminn þinn (á góðan hátt).
By Finnur Torfi Gunnarsson, at 5:39 e.h.
Telma - Takk fyrir það, við erum vissulega sérstök með eindæmum
Ingi Björn - Það er málið og takk fyrir hamingjuóskirnar og gaman að sjá nýjan gest á þessa síðu velkominn
Finnur - Ég hélt ég væri löngu búinn að snúa þér ertu enþá að efast drengur?? cock/mac is live
By Bergvin, at 7:26 e.h.
Til hamingju með Makkann.. mikið er ég feginn að þú hefur séð ljósið.
By Nafnlaus, at 8:43 f.h.
Skrifa ummæli
<< Home