Er lífið yndislegt?

11.3.07

Lessur, eldingar og Fafnismenn

Jæja vinnuhelgin er búin og var helgin nokkuð viðburðarlítil. Þó var vont veður seinna kvöldið og sá ég allavega 3 eldingar. Einnig skutlaði ég tveimur stelpum sem höfðu meira en lítiinn áhuga á hvor annari og voru ekki feimnar við að sýna það, lenti út af 3 og keyrði á 4 bíla þegar þær voru í bílnum. Einnig skutlaði ég yndælisnáungum sem sögðu mér ýmislegt sem að ég ætti eflaust ekki að vita án þess að eiga á hættu að missa lífið. En annars mjög viðburðarlítil helgi. Svo er bara skóli á morgun.

- lífið er thunderstruck-ed -

4 Comments:

 • hahahahahahhahaha þú átt að horfa á veginn þegar þú keyrir og horfa fram fyrir þig ekki aftur fyrir þig.....

  By Anonymous Nafnlaus, at 8:26 f.h.  

 • Helgz já já það eru bara vissar aðstæður sem fá mann til að gleyma sér :D

  By Blogger Bergvin, at 11:13 f.h.  

 • hahahahahahahahahahaha þú ert bara yndi...nú fer ég að heimta hitting... alltof langt síðan 5menningarnir hafa hist og helgið eins og okkur er einum lagið

  By Anonymous Nafnlaus, at 11:26 e.h.  

 • lucky bastard ;) hahaha

  By Anonymous Nafnlaus, at 8:45 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home