Er lífið yndislegt?

18.3.07

- Í dag 18.03 á Sandra Björg Sigurjónsdóttir afmæli. 22 ára er stúlkan og er því fædd það herrans ár 1985.
- Söndru kynntist ég í Háskóla Íslands árið 2005 þar sem við stundum bæði nám í dag. Við fórum að kynnast betur og betur og svo allt of vel og erum saman í dag
- Sandra er í fríi í dag og ætlum við að eyða deginum með fjölskyldu hennar heima hjá henni í Hafnarfirðinum. Hamingjuóskum er hægt að koma til skila í síma 8671932 eða commenta hér fyrir neðan.
- Fyrir hönd Yndislegs lífs óska ég Söndru til hamingju með daginn og vona að hann verði sem ánægjulegastur

- Lífið er afmæli -

4 Comments:

 • til lukku með kelluna...alltaf svo gaman að eiga ammæli

  By Anonymous Nafnlaus, at 8:28 f.h.  

 • takk ástin mín :D
  takk fyrir kvöldið, daginn og mig :D

  By Anonymous Nafnlaus, at 7:58 e.h.  

 • Takk Helga það er rétt alltaf gaman að eiga afmæli þangað til að maður verður of gamall

  Takk sömuleiðis Sandra mín þetta var gott kvöld þrátt fyrir ofsaölvun sumra, nefnum engin nöfn...

  By Blogger Bergvin, at 1:36 f.h.  

 • aldur er svo afstæður...hvenær er mar of gamall til að það er leiðinlegt að eiga afmæli?????

  By Anonymous Nafnlaus, at 10:32 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home