Er lífið yndislegt?

1.2.06

Hm jæja það hefur verið mikið að gera, stofugangar er það eina sem ég get hugsað um í dag, en er einmitt búinn að ganga í stofur ásamt vösku liði að kynna stefnur Vöku og mál. Ég er búinn að setja allt annað á "hold" til 10 febrúar nema kannski síðbúið afmælisparty hjá Esther. Núna er bara stefnan á eina átt og það er að vinna fyrstu alvöru kosningar sem ég hef háð. Ég sit semsagt á þriðja sæti Vöku listans til stúdentaráðs. En þetta eru bara fréttir úr mínu lífi þessa dagana. Þetta er það eina sem ég geri núna og vonast til að geta birt skemtilegra blogg næst tútilú

- Lífið er kosning -

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home