Er lífið yndislegt?

15.12.05

Ég lenti í því í dag að Björgvin löðrungaði mig bölvaður, fyrir ykkur sem eruð að pæla fer útför hans fram í kyrrþey. DJÓK eins og Fellbæingum er kunnugt. Það sem þessi löðrungur þýðir, er að hann segir mér að skrá 10 hluti sem ég myndi gera ef ég væri kona Í EINA VIKU.... well here it comes

1. Ég myndi gera hvað sem er til að fá fullnægingu.
2. Ég myndi fara í baðhúsið á háanna tíma.
3. Ég myndi máta g strengi og alls konar undirföt.
4. Ég myndi kaupa mér stóran og lítinn dildó, ath hvort stærðin skipti máli.
5. Ég myndi klæða mig vel upp og fara á ódýrt fyllerí, láta aðra bjóða
6. ÉG myndi fara á hestbak, athuga hvort það sé eitthvað öðruvísi :)
7. Ég myndi sitja fyrir nakin, ef ég væri flott gella allavega
8. Ég myndi vilja prufa að upplifa túrverki, bara til að auka skilning
9. ÉG myndi dansa mjög sexy á skemmtistöðum og fá alla athygli
10. ÉG myndi vorkenna bróður mínum fyrir að eiga 4 systur :)

Ýmislegt sem maður myndi gera, en það sem ég á víst að gera núna er að löðrunga einhvern, veit ekki hversu marga en Björgvin löðrungaði 3 þannig að ég ætla að löðrunga; Soffíu systur, Esther vinkonu og Söndruna mína. Hvað myndið þið gera sem karlmenn??

- Lífið er kvennlegt -

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home