Er lífið yndislegt?

9.12.05

Djúpur er orð sem virðist einkenna mig þessa dagana, eða svo heyri ég um götur borgarinnar. Líklega er það vegna lærdóms og þeirrar staðreyndar að ég hef ekki umgengist vini mína undanfarið og er því að verða einhverfur með meiru held ég. Allir vinir manns að meika það með fyndnum bloggfærslum, komandi fram í DV eða Austurglugganum, kannski kemur bloggfærsla eftir mig í National Geographic sem mundi þá hljóða svona ... "A man from Iceland so deep thinking that he´s not considered funny anymore". Nei málið er bara að ég hef ekkert fyndið að segja, las eitt orð vitlaust um daginn ætlaði að lesa sykur en las skur, annars er ég bara fínn.....

- Lífið er not funny-

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home