Er lífið yndislegt?

20.11.05Tölvunördatröll


Þú ert nýjungagjarn, yfirvegaður innipúki.

Tölvunördatröllið hefur rosalega gaman af svona könnunum. Eitt slíkt bjó þessa könnun meira að segja til! Fyrir tölvunördatröllinu er bjarmi tölvuskjásins sem huggulegur arineldur á vetrarkvöldi. Tölvunördatröllið sendir frekar tölvupóst en að tala við fólk í persónu og á fleiri vini í netheimum en raunheimum (eða kjötheimum eins og tölvunördatröllið myndi orða það). Tölvunördatröllið er náskylt vampírunni, en það vakir á nóttunni og þolir illa sólarljós (og hvítlauk)."Live long and prosper"


Hvaða tröll ert þú?HMMM þetta sannar hvað svona próf eru mikið kjaftæði, tók þetta próf á http://www.stilbrot.com/trollafell/konnun/ þvílíkt rugl enn og aftur segi ég nú

-lífið er tölvunörd-

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home