Er lífið yndislegt?

21.2.06

Jæja ákvað að skipta sambloggurum í stráka og stelpu flokka, þar sem að ég þekki jafnvel meira fólk heldur en bara austfirðinga og fólk í sálfræðinni. Og eins og sést á ég miklu fleiri stelpu vini sem getur aðeins þýtt tvennt: Stelpur blogga frekar, enda hafa meira að segja heldur en strákar, samanber Hellisbúann. Nú hin ástæðan gæti verið að ég sé hommi, hvað haldið þið???

- Lífið er ??? -

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home