Er lífið yndislegt?

14.11.05

- Í dag 14 nóvember á Julie Sif N Sigurðardóttir afmæli. Julie er fædd það herrans ár 1985 og er því tvítug í dag.
- Julie kynntist ég í Háskóla Íslands þar sem við erum bæði verðandi sálfræðingar. Julie er semsagt nemandi við Háskóla Íslands en vinnur einnig á bílaleigu.
- Julie eyðir deginum í dag örugglega í lærdóm og skóla, og meðal annars tekur hún próf í Skíringar á hegðun kúrsinum. Hægt er að óska Julie til hamingju í síma 8474874 eða commenta hér fyrir neðan.
- fyrir hönd "yndislegs lífs" óska ég Julie til hamingju með daginn og vona að dagurinn hennar verði sem bestur.

- Lífið er afmæli-

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home