Er lífið yndislegt?

9.11.05

- Í dag 09.11 á Gylfi Þór Þórsson afmæli. Gylfi er fæddur það herrans ár 1979 og er því 26 ára gamall
- Gylfa kynntist ég í Fellabænum góða. Við kynntumst mjög vel og jafnvel of innilega. Gylfi vinnur sem kokkur á veitingastaðnum Brasserie Askur
- Gylfi er í fríi í dag og ætlar hann að eyða deginum í ekki neitt, Gylfi er einhleypur. Hægt er að koma hamingjuóskum til Gylfa í síma 847-0914 eða commenta hér fyrir neðan
- Fyrir hönd "yndislegs lífs" óska ég Gylfa til hamingju með afmælið og megi dagurinn verða sem bestur

- Lífið er afmæli -

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home