Er lífið yndislegt?

22.2.06

Jeremías minn, vegna vanrækslu minnar á þessu bloggi og vini mínum Björgvin gleymdi ég að afmælisbloggfæra hann. Hann átti afmæli þann 20 febrúar síðastliðin og var 26 ára gamall. Björgvin er góður vinur sem ég kynntist í þeim fagra bæ Fellabæ. Hann er nemandi við Háskólann á Íslandi og nemur þar fjölmiðlafræði. Þeir sem vilja óska honum til hamingju með afmælið geta sent sms í síma 8662066 eða commentað hér að neðan. Fyrir hönd Yndislegs lífs biðst ég innilegar afsökunar á þessum mistökum og vona að Björgvin finni það í hjarta sínu að fyrirgefa mér.

- Lífið er fyrirgefning syndanna -

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home