Er lífið yndislegt?

5.1.06

- Í dag 5 Janúar á Andrea Lísa Kjartansdóttir afmæli. Andrea er fædd það herrans ár 1984 og er því 22 ára í dag.
- Andreu kynntist ég í partíi í fjólubláa húsinu í Fellabænum þar sem við urðum góðir vinir. Andrea hjúkkast á Akureyri .
- Ég veit ekki hvar Andrea eyðir deginum í dag en vonandi á öruggum stað með öruggu fólki. Hægt er að óska Andreu til hamingju í síma 6987669 eða commenta hér fyrir neðan.
- fyrir hönd "yndislegs lífs" óska ég Andreu til hamingju með daginn og vona að dagurinn hennar verði sem bestur.

- Lífið er afmæli -

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home