Er lífið yndislegt?

17.3.06

Jæja kominn tími á blogg. Vikan er ekki búin að vera vikan mín. Mánudagurinn var svo sannarlega til mæðu þar sem að harði diskurinn í tölvunni minni hrundi og þar með öll mín skólagögn og annað horfin. Bíllinn minn festist í handbremsu en hún hefur ekki virkað í 2 ár. Sandra á einnig afmæli á morgun og er partýið í kvöld. þetta var til þess að 70 þúsund króna fátækari skóladrengur tímir ekki að fara á árshátíð Vöku sem er á laugardagskvöldið. En það sem að það er nú best að horfa á björtu hliðarnar er ég nú ekki að láta þetta á mig fá. En annars er allt gott að frétt og ég lofa fleiri bloggfærslum á næstu dögum og mánuðum, kannski ekki árum en sjáum til good bike

- Lífið er hrun -

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home