Er lífið yndislegt?

4.11.05

Vil nota tækifærið og kynna einn lið þessara síðu, en það eru afmælisdagar "fólksins míns".

- Í dag 4 nóvember á Garðar Eyjófsson, eða Gæi eins og ég kalla hann, afmæli. Garðar er fæddur það herrans ár 1981 sem gerir hann 24 ára.
- Garðari kynntist ég í Fellabænum og urðum við góðir félagar upp úr því. Garðar er í hönnun í Iðnskóla Reykjavíkur.
- Hann og sprútlan hans Eygló Rut Þorsteinsdóttir verða bæði í skólanum í dag en hægt er að óska Garðari til lukku með daginn með smsum í síma 8917373, eða með því að commenta hér fyrir neðan.
- Fyrir hönd "yndislegs lífs" vil ég óska Garðari til hamingju með daginn og vona að dagurinn verði sem bestur

- Lífið er afmæli -

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home