Er lífið yndislegt?

3.11.05

Jæja það eru kostir og gallar að búa í RVK (Reykjavík)
Gallar
- Göturnar eru saltaðar og saltið fer á rúðurnar á bílnum og þú sérð ekkert út
- Fólk er ókurteist og frekt
- þjónustan í almennum verslunum er ekkert til að hrópa húrra fyrir
- Maður þekkir 1 prósent af fólkinu
Kostir
- Þú býrð ekki út á landi.
- Þú getur kíkt í Kringluna
- Þú getur kíkt í bíó
- Þú getur farið í Keilu
- Þú getur ýmislegt, en gerir það ekki

Hvað á maður þá að gera??

Jú þú flytur í Kópavoginn!!!

- Lífið er yndislegt (í Kópavogi) -

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home