Er lífið yndislegt?

6.11.05

- Í dag 6.11. á Ægir nokkur Friðriksson afmæli. 23 ára verður snáðinn. Fæddur 1982 með öðrum orðum.
- Ægi kynntist ég í Fellabænum eins og svo mörgum, hann er lærður, jafnframt fæddur, kokkur og vinnur við það á veitingastaðnum Skólabrú.
- Ægir er í fríi í dag, en óvíst er hvar hann og sprútla hans hún Íris er, en hamingjuóskum er hægt að koma á framfæri með því að senda sms í síma 8673273 eða commenta hér fyrir neðan.
- Fyrir hönd "Yndislegs lífs" óska ég Ægi lukku með daginn og vona að dagurinn verði eintóm hamingja.

- Lífið er afmæli -

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home